Fáðu tilboð í viðskiptiFáðu tilboð í viðskipti

Greiðslumiðlun ehf.

Greiðslumiðlun ehf. var stofnað 2012 og býður upp á skráningar-og greiðslulausnir fyrir fyrirtæki, félagasamtök og opinbera aðila.

Greiðslumiðlun býður fyrirtækjum þjónustu á sviði lánaumsýslu, allt frá umsóknum og mati á lánum til rekstur lánakerfa og innheimtu. Jafnframt stundar Greiðslumiðlun kaup á bæði gjaldföllnum og ógjaldföllnum viðskiptakröfum.  

Á þessari síðu eru notaðar vafrakökur í þeim tilgangi að bæta upplifun notenda og halda utan um og mæla frammistöðu vefsins og umferð um hann, svo sem tölfræðilegar upplýsingar um fjölda notenda og hegðun þeirra á honum.

Flestir vafrar heimila notkun á vefkökum sjálfkrafa, en notendur geta sjálfir afvirkjað þann möguleika.

Nánari upplýsingar Samþykkja notkun